Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn
Skráning í fermingarfræðslu íslenskra barna í Danmörku er hafin fyrir næsta vetur.
Í stórum dráttum er fermingarfræðslan fjórskipt:
Fermingarmótin á Åh stiftsgård eru mikilvægur upphafs- og lokaþáttur fermingarfræðslunnar. Þau eru haldin í október- og maímánuði. Þar gefst börnunum gott tækifæri til að kynnast og hafa kennslutíma.
Verkefnin leysa börnin með aðstoð kennslubókarinnar „CON DIOS" (þýðir: Með Guði) og Nýja testamentisins. Gídeonfélagið á Íslandi gefur börnunum Nýja testamentið.
Skráningu og umsjón með fermingarfræðslunni í Danmörku hefur sr. Sigfús Kristjánsson prestur (Sími 33 18 10 56). Vinsamlegast sendið ósk um að fá skráningarblað á prestur@kirkjan.dk
Upplýsingar eru einnig veittar af Lárusi Guðmundssyni fararstjóra frá Kaupmannahöfn, (larus@brostu.dk, sími 22 13 18 10) og Láru L. Magnúsdóttur (laralillmag@gmail.com) fararstjóra frá Árósum.
Hér er mögulegt að sjá: