![](https://usercontent.one/wp/www.kirkjan.dk/wp-content/uploads/2023/11/nattfatadagur-466x329.png?media=1727811968)
Náttfatadagur
Næsta laugardag, 18. nóvember kl. 11 verður náttfatadagur í Krakkakirkjunni. Endilega mætið í náttfötum Söngur, gleði og gaman! Annan hvern laugardag verður mikið fjör í „sunnudaga“skólanum í Kaupmannahöfn. Við ætlum að syngja og dansa, hlusta á sögur og eiga notalega stund saman. Eftir stundina verður boðið upp á hressingu og huggulegheit þar sem krakkarnir geta litað