Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

Sunnudagaskólinn

Í sunnudagaskólanum er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar börnum á öllum aldri og við leggjum mikla áherslu á söng, leik og gleði í starfi.

 

Eftir stundirnar er boðið upp á kaffi, djús og kex eða köku og foreldrum gefst færi á að spjalla á meðan börnin lita og leika sér.

 

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst: sunnudagaskoli@kirkjan.dk.


Við hyggjum að því að sunnudagaskólinn byrji aftur sunnudaginn 13. september kl. 11:15 í Jónshúsi, en allar stundirnar verða auglýstar betur er nær dregur. Sniðugt er að fylgjast með síðu íslenska safnaðarins í Danmörku á facebook þar sem allir viðburðir verða settir inn.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Sóla, Ragga, Katrín og Lilja María
 

 

 

 

 

Hafðu samband við Sunnudagaskólann

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Sóla, Ragga, Katrín og Lilja María


Ef þið hafið spurningar má senda tölvupóst á: sunnudagaskoli@kirkjan.dk 


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk