Páskamessa!
Mánudaginn 21.apríl kl. 13 verður páskamessan okkar í Esajas Kirke.
Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ogibene leikur á orgel og leiðir tónlistina
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar
Eftir messuna verður pönnukökukaffi í Jónshúsi sjá hér: Pönnukökukaffi
Verið öll velkomin!
– Kosning fundarstjóra og fundarritara
– Skýrslur formanns og prests um liðið starfsár
– Reikningar lagðir fram til samþykktar
– Drög að fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram til umræðu
– Lagabreytingar
– Kosning safnaðarnefndar sbr. §5 laga safnaðarins
– Kosning eins skoðunarmanns og eins til vara
– Önnur mál
Annan í Hvítasunnu, mánudaginn 20.maí verður sameiginleg messa með Esajas kirke kl. 13 í Esajas kirke þar sem Kvennakórinn Dóttir syngur.
Fermingarmessan verður laugardaginn 18.maí kl. 11 2024 í Esajas Kirke.