Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Guðsþjónustur

 

Næsta guðsþjónusta verður:

sunnudaginn 26. okt. 2014 kl. 13.

Staðsetning: Sankt Pauls Plads,

Gernersgade 33, 1319 København

Prestur er sr. Ágúst Einarsson.

Organisti: Mikael Due

Kór: Staka

Kórstjóri: Stefán Arason

- Kirkjukaffi er í Jónshúsi eftir guðsþjónustu í umsjón Íslenska Kvennakórsins í Kaupmannahöfn.

- Aðalfundur safnaðarins verður haldinn kl. 15:00 í Jónshúsi

- Þeir sem óska eftir að fá prest til að annast skírn, hjónavígslu eða útför er velkomið að hafa samband við sr. Ágúst: prestur@kirkjan.dk

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

 

Prestur Íslendinga

 

Nýr prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson.

Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +46-702863969.

 

Skráðu þig á póstlistann

Sunnudagaskólinn og fermingarfræðsla

 

Ungu kynslóðinni stendur ýmislegt til boða hjá Íslenska Söfnuðinum í Kaupmannahöfn.

 

Upplýsingar um sunnudagaskólann: sunnudagaskoli@kirkjan.dk

 

Fermingarfræðslan stendur öllum íslenskum fermingarbörnum til boða, hvort sem þau ætla að fermast á Íslandi eða í Danmörku. Fyrir utan fræðslu, er farið í ferðir þar sem þau hitta jafnaldra frá Svíðþjóð og Noregi.

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Lárusi í s. 22 13 18 10 eða larus@brostu.dk eða hjá sr. Ágústi prestur@kirkja.dk

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2013 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk