Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Guðsþjónusta

 

Íslensk guðsþjónusta var annan hvítasunnudag 25. maí 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København.

Prestur: sr. Ágúst Einarsson

Kammerkórinn Staka söng.

Organisti: Mikael Due

Ferming, fermd voru: Arndís Lilja Albertdóttir,

Daníel Máni Brandsson, Jasmin Baltz Nielsen, Kristófer Eli Hafsteinsson, Hrafn Sigurjónsson, Oliver Baltz Nielsen og Sæþór Máni Hjálmarsson.

Fyrsta guðsþjónusta haustmisseris verður sun. 13. september kl. 13.

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

 

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er lífleg samvera með söng, frásögum og brúðuleikhúsi. Allir krakkar velkomnir ásamt foreldrum sínum.

Eftir sumarhlé hittumst í Jónshúsi sunnudagana #20. sept. kl. 13.00

# 4. okt. kl. 13.00 # 1. nóv. kl. 13.00

# 15. nóv. kl. 13.00 # 29. nóv. kl. 13.00

Umsjón: Vera, Ásta, Katrin og Ágúst.

Staðsetning: Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K

Fermingarfræðslan

Fermingarfræðslumót verður á ÅH stiftgård í Svíþjóð helgina 25 til 27 sept. 2015.

Skráning í fermingarfræðslu fyrir næsta vetur stendur yfir.

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2013 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk