Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

Guðsþjónustur og sunnudagaskóli

 

Nú er sumarhlé í reglubundnu safnaðarstarfi.

Fyrsta guðsþjónustan verður sunnudaginn 25. sept. kl. 14. í Skt Pauls kirkju.

Næsti sunnudagaskóli í haust verður sunnudaginn 2. október kl. 13. í Jónshúsi.

Nánar auglýst síðar.

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

 

Kynningarfundur um fermingarfræðsluna

Skráning í fermingarfræðslu fyrir næsta vetur stendur yfir. Vinsamlegast hafið samband fyrir 1. sept með því að senda póst á prestur@kirkjan.dk og þið fáið skráningarblað sent.

Boðið er til kynningarfundar um fermingarfræðsluna sunnudaginn 25. sept. kl. 12 í Jónshúsi.

 

 

 

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2015 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk