KAFFIHÚSAMESSA!
Kaffihúsaguðsþjónusta 1. september kl. 13 í Jónshúsi. Við hlökkum til að sjá sem flesta í notalegri stund. Við fáum heimsókn frá Kirkjukór Grundarfjarðar sem leiðir söng. Njótum þess að syngja saman, biðja, hlusta á hugleiðingu og auðvitað drekka kaffi og borða kökubita. Verið öll velkomin!