Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Hátíðarguðsþjónusta

 

Íslensk guðsþjónusta verður annan hvítasunnudag 16. maí 2016 kl. 14.00, athugið breyttan tíma, í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København.

Kammerkórinn Staka syngur under stjórn Stefáns Arasonar. Karlakór KFUM er í heimsókn frá Íslandi og syngur í guðsþjónustunni undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur.

Ferming: Fermdir verða: Kristófer Aron Björnsson. Alexander Orri Hannesson og Patrekur Logi Hannesson.

Prestur: sr. Ágúst Einarsson.

Organisti: Stefán Arason

 

Eftir guðsþjónustu er kirkjukaffi í Jónshúsi í umsjón Kammerkórsins Stöku og Kvennakórsins

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

 

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2015 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk