Krakkakirkja á laugardag og messa á sunnudag
Það er viðburðarík helgi framundan. Á laugardaginn, 28. september hefst Krakkakirkjan eftir sumarfrí kl. 11 í Jónshúsi. Það verður bangsadagur og boðið verður upp á bangsablessun fyrir þau sem vilja. Á sunnudaginn, 29.september kl. 13 verður næsta messa í Esajas Kirke. Við hlökkum til að sjá sem flesta í notalegri stund. Séra Sigfús Kristjánsson og