Íslensk páskamessa

Páskamessa! 🐰
Mánudaginn 1. apríl kl. 13 verður páskamessan okkar í Esajas Kirke. 🌞
Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari, Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgel og leiðir tónlistina. 🎶 Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng. 🎶

Verið öll velkomin! 🫶