Sunnudaginn 25. febrúar verður næsta messa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13 ![]()
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina ![]()
Kammerkórinn Staka syngur ![]()
Verið öll velkomin! ![]()