
Páskaföndur í Krakkakirkjunni
Laugardaginn, 23. mars kl. 11 verður páskaföndur í Krakkakirkjunni. Söngur, gleði og gaman! Krakkakirkjan er barna- og fjölskyldustund, hugsuð fyrir öll börn á aldrinum 1-8 ára. Við hittumst í Jónshúsi annan hvern laugardag, þar sem við eigum skemmtilega stund, dönsum og syngjum á íslensku. Eftir stundina er boðið upp á hressingu og huggulegheit þar sem